Síðasta röfl mitt um hvali

Einhversstaðar heyrði ég að fjöldi hvala við Íslandsstrendur hefði tvöfaldast frá fyrstu mælingum (1957 að mig minnir). Annarsstaðar heyrði ég að hvalir teldust ekki lengur í útrýmingarhættu – svo mikið hefðu þeir fjölgað sér. Burtséð frá því hvort þetta sé satt eða ekki er það mín skoðun að við ættum ekki að taka hvali umfram hag íslensku þjóðarinnar. Nú verður ekkert meira bloggað um hvali, hvorki nú né síðar.