Lífsregla brotin

Ég braut eina af lífsreglum mínum áðan. Það geri ég ekki aftur, en er þó ánægður með að hafa brotið hana í þetta eina sinn. Hversu afdrifaríkar afleiðingarnar verða mun koma í ljós á næstu mánuðum.

3 thoughts on “Lífsregla brotin”

  1. Hvur er hún? Fallegt ljóð hér að neðan, en þungbúið er það! Ætli það sé svefnleysi eða bara tíðarandinn…? kv. Hjördís Alda 🙂

  2. Að trana mér aldrei fram. Ég sumsé gerði það í gærkvöldi.
    Tilefni ljóðsins er að ég sá svartklæddan eymingjalegan mann rogast með poka af áldósum eftir Suðurlandsbrautinni, með Kauphöllina í baksýn. Dáldið í anda Rauðra penna finnst mér, og eftir því þungt og drungalegt. Það fjallar sumsé um öreigastéttina.

Lokað er á athugasemdir.