Einkannir og nesjamennska

Ég hef fullkomið óþol fyrir orðskrípinu „einkannir“. Hinsvegar er ég að hugsa um að taka upp merki Kára Páls Óskarssonar í ræðu og riti og tala um „nesjamennsku“. Ég get leyft mér það vegna þess að orðið er fullkomlega sneytt allri landfræðilegri skírskotun, enda þótt það sé aðeins eitt nes á Íslandi sem orðið gæti átt við.

2 thoughts on “Einkannir og nesjamennska”

Lokað er á athugasemdir.