Latte, treflar og mannlífsskoðun

Þetta fann ég á netinu:

Mengella virtist hafa unun af því að skrifa um Arngrími Vídalín . Ungan og vonlausan ljóðahöfund sem heldur að það sé flott að sitja á kaffihúsi með Café Latte og trefil , horfa á mannlífið , yrkja ljóð og búa til þætti eins Garðskálann sem hægt er að sjá á youtube.com – Þó ég mæli ekki með honum.

Bestu meðmæli sem þátturinn hefur fengið. Hvað þá heldur ég. Geri fastlega ráð fyrir að trefla- og lattevísitalan rjúki upp á næstu dögum og geri endanlega út af við hagkerfið.