Jólamyndir

Síðasta vinaknúsið.
Síðasta vinaknúsið.
Bóndinn náði á toppin án þess að standa á stól!
Bóndinn náði á toppinn án þess að standa á stól!

Bekkjarsystur í skreytingaham.
Bekkjarsystur í skreytingaham.
Síðusti piparkökurnar skreyttar.
Síðusti piparkökurnar skreyttar.
Sokkadagatal þess skapmikla - loksins tilbúið.
Sokkadagatal þess skapmikla - loksins tilbúið.
Sokkadagatöl þeirrar snöggu og þeirrar sveimhuga.
Sokkadagatöl þeirrar snöggu og þeirrar sveimhuga.
Jólagjafahrúgan - sem átti að vera svo lítil.
Jólagjafahrúgan - sem átti að vera svo lítil.
Villisvínið komið á borðið.
Villisvínið komið á borðið.
Jólafjölskyldan.
Jólafjölskyldan.
Jólagjöfin 2010.
Jólagjöfin 2010.
Á leið heim úr brekkunni.
Á leið heim úr brekkunni.
Mistilteinninn.
Mistilteinninn.
Flutningar.
Flutningar.

3 thoughts on “Jólamyndir”

  1. mer finnst thid standa ykkur vel ad halda jol og flytja um leid. eg nae med herkjum ad gera einungis annad hvort thegar svo stendur… jolakvedjur fra usa!

  2. „Mikið að gera á stóru heimili“, sagði mamma alltaf. Mér sýnist það eiga við um ykkur:) Gleðilegt ár!

  3. Takk fyrir allar þessar skemmtilegu Þýskalandssögur-og myndir, ég á eftir að sakna þeirra. En velkomin til Íslands aftur og gleðilegt ár!
    Kveðja frá Vopnafirði.

Lokað er á athugasemdir.