Greinasafn fyrir flokkinn: Myndir

Myndir úr Wilhelmu

Hinar vinsælu geitur.
Hinar vinsælu geitur.
Kameldýr með kálf
Kameldýr með kálf
Þessi Mesópótamísku dádýr eru víst útdauð í sínu náttúrulega umhverfi, en hér voru tveir litlir kálfar.
Þessi Mesópótamísku dádýr eru víst útdauð í sínu náttúrulega umhverfi, en hér voru tveir litlir kálfar.
Frúnni finnst flóðhestar flottir.
Frúnni finnst flóðhestar flottir.
Indverskir fílar eru í Wilhelmu.
Indverskir fílar eru í Wilhelmu.
Veðrið ógurlega.
Veðrið ógurlega.
Ogguponsu lítill górillu ungi.
Ogguponsu lítill górillu ungi.
Aðeins úr fókur, en afrakstur haglsins um tuttugu mínútum eftir að veðrið gekk yfir.
Aðeins úr fókus, en afrakstur haglsins um tuttugu mínútum eftir að veðrið gekk yfir.
Stundum er voða gaman að vera til.
Stundum er voða gaman að vera til.

Að lokum eru svo myndir af fólkinu í upphafi ferðar:

Sú snögga og sú sveimhuga
Sú snögga og sú sveimhuga
Bóndinn og sá skapmikli.
Bóndinn og sá skapmikli.
Frúin og amman.
Frúin og amman.

Myndir 7. maí 2009

Leikskólastúlkan við Kinderhaus Sophie Haug
Leikskólastúlkan við Kinderhaus Sophie Haug

Hafragrautur á pallinum
Hafragrautur á pallinum

Rautt tré við göngustíginn
Rautt tré við göngustíginn

Magnólíutré í blóma
Magnólíutré í blóma
Tré í blóma út um allt
Tré í blóma út um allt
Listigarðurinn í Tübingen
Grasagarðurinn í Tübingen

Þá er það pallurinn hér heima fyrir átökin, myndin var tekin sunnudaginn 3. maí.

100_5262

Og svona leit þetta út eftir hádegið í dag, 7. maí

100_5324

Myndir 5. maí 2009

Skólastúlkan í Hügelschule
Skólastúlkan í Hügelschule
Klifrað í bleiku tré
Klifrað í bleiku tré
Horft yfir borgina
Horft yfir borgina
Hliðarhús við höllina í baksýn, tóm gleði ;)
Hliðarhús við höllina í baksýn, tóm gleði 😉
Göngin út úr kastalanum
Göngin út úr kastalanum
Vinkonur
Vinkonur
Voru eldfærin nokkuð skrifuð hér?
Voru eldfærin nokkuð skrifuð hér?
Trjágöngin á eyjunni
Trjágöngin á eyjunni
"Póstkortamynd" af Tübingen
"Póstkortamynd" af Tübingen