Greinasafn fyrir flokkinn: Myndir

Hallarmyndir ofl.

Snúið upp á kleinur
Snúið upp á kleinur
Lesið fyrir yngri systkinin.
Lesið fyrir yngri systkinin.
Leikritið "Ég kann ekki meira labbið!" Leikendur: Frúin og sá skapmikli.
Leikritið "Ég get ekki lengur labbið!" Leikendur: Frúin og sá skapmikli.
Hermaður og prinsessur.
Hermaður og prinsessur.
Ég vil ekki dansa!
Ég vil ekki dansa!
Dansinn stiginn.
Dansinn stiginn.
Á leiksviði.
Á leiksviði.
Konunglegur kvöldverður.
Konunglegur kvöldverður.
Sögustund í svefnherberginu.
Sögustund í svefnherberginu.
Stærsta graskerið 2010 - ríflega 600 kg!
Stærsta graskerið 2010 - ríflega 600 kg!
Hrekkjarvökubros.
Hrekkjarvökubros.
Graskershöfrungar.
Graskershöfrungar.
Ludwigsburg - álman sem við skoðuðum í baksýn.
Ludwigsburg - álman sem við skoðuðum í baksýn.
Sunnudagsafslöppun - grasker í haustskreytingu.
Sunnudagsafslöppun - grasker í haustskreytingu.

Gestamyndir og hesta.

Sú snögga og sú sveimhuga á þriðjudagshrossunum.
Sú snögga og sú sveimhuga á þriðjudagshrossunum.
Á Bella Roma.
Á Bella Roma.
Monguskettirnir alltaf í stuði!
Monguskettirnir alltaf í stuði!
Ef vel er að gáð sést lítill haus standa upp úr kviðpokanum.
Ef vel er að gáð sést lítill haus standa upp úr kviðpokanum.
Kíkt á mörgæsir.
Kíkt á mörgæsir.
Saumaskapur á sunnudegi.
Saumaskapur á sunnudegi.

Októberfest og gestir – myndir

Eftir bunu í þessari rennibraut týndist sá skapmikli í smástund.
Eftir bunu í þessari rennibraut týndist sá skapmikli í smástund.
Efst í Parísarhjólinu.
Efst í Parísarhjólinu.
Þarna uppi vorum við!
Þarna uppi vorum við!
Fyrir utan eitt af "tjöldunum" á Októberfest.
Fyrir utan eitt af "tjöldunum" á Októberfest.
"Tjald"
"Tjald"
Margir uppáklæddir eins og Íslendingarnir.
Margir uppáklæddir eins og Íslendingarnir.
Flott könguló í fallegum vef.
Flott könguló í fallegum vef.
Gestir á göngu uppi við Schönbuch.
Gestir á göngu uppi við Schönbuch.
Kíkt á kálfa.
Kíkt á kálfa.
Rólað í tré.
Rólað í tré.
Gaman inni í tré fyrir utan leikskólann.
Gaman inni í tré fyrir utan leikskólann.
Nestisstund í góðum félagsskap.
Nestisstund í góðum félagsskap.
Leikið í laufum.
Leikið í laufum.

Epli og tær – myndir

Epli hrist niður úr tré - eins gott að verða ekki undir.
Epli hrist niður úr tré - eins gott að verða ekki undir.
Sett í poka.
Sett í poka.
Epli veidd af greinum.
Epli veidd af greinum.
Sá skapmikli, besti vinurinn og bróðir hans reyna að lyfta pokanum.
Sá skapmikli, besti vinurinn og bróðir hans reyna að lyfta pokanum.
Komin upp í tré - á leiðinni niður aftur.
Komin upp í tré - á leiðinni niður aftur.
Hjólað upp að bóndabæ.
Hjólað upp að bóndabæ.
Tréhúsið stendur.
Tréhúsið stendur.
Berfótagangan að hefjast.
Berfótagangan að hefjast.
Gengið á bjálkum.
Gengið á bjálkum.
Vatnið var kalt, allt að 50 sm. djúpt þar af um 30 sm. af drullu!
Vatnið var kalt, allt að 50 sm. djúpt þar af um 30 sm. af drullu!
Fagur fótur frúarinnar!
Fagur fótur frúarinnar!
Komin upp úr drullunni.
Komin upp úr drullunni.
Skolað af sér í hreina læknum.
Skolað af sér í hreina læknum.

Ömmumyndir

Eplin á bóndabænum eru freistandi.
Eplin á bóndabænum eru freistandi.
Kvöldmatur á Wurstküche.
Kvöldmatur á Wurstküche.
Smá nestisstund í berfótagöngu.
Smá nestisstund í berfótagöngu.
Gengið á trjástubbum.
Gengið á trjástubbum.
Krúttlingasystkinin.
Krúttlingasystkinin.
Gengið yfir engið.
Gengið yfir engið.
"Tee-pee" húsið tilbúið - íbúarnir sælir með árangurinn.
"Tee-pee" húsið tilbúið - íbúarnir sælir með árangurinn.
Kengúra með unga í poka.
Kengúra með unga í poka.
Amman, þýsku vinirnir og stelpurnar horfa á oturinn.
Amman, þýsku vinirnir og stelpurnar horfa á oturinn.
Það var nógu gott veður til að borða ís!
Það var nógu gott veður til að borða ís!

Afmælismyndir

Þverflauta?!!!
Þverflauta?!!!
Orðin 10 - fyrsta stórafmælið!
Orðin 10 - fyrsta stórafmælið!
Súkkulaðibrunnurinn vinsæll.
Súkkulaðibrunnurinn vinsæll.
Hjólað heim frá vininum.
Hjólað heim frá vininum.
Leikið með afmælisblöðrur.
Leikið með afmælisblöðrur.
Farin að æfa sig á þverflautuna.
Farin að æfa sig á þverflautuna.
Komin í afmælisúlpurnar - gott að hafa á heimleiðinni þegar farið verður að kólna.
Komin í afmælisúlpurnar - gott að hafa á heimleiðinni þegar farið verður að kólna.

Tracht myndir og skóli

Smá pósa við lækinn í Triberg - þarna fyrir ofan er foss sem við sáum ekki.
Smá pósa við lækinn í Triberg - þarna fyrir ofan er foss sem við sáum ekki.
Hjónakornin uppáklædd.
Hjónakornin uppáklædd.
Fjölskyldan uppdressuð og himinsæl fyrir utan búðina góðu í Triberg.
Fjölskyldan uppdressuð og himinsæl fyrir utan búðina góðu í Triberg.
Fjallmyndalegir feðgar!
Fjallmyndalegir feðgar!
Huggulegar mæðgur.
Huggulegar mæðgur.
Fallegi bærinn Schiltach - fullur af bindingshúsum.
Fallegi bærinn Schiltach - fullur af bindingshúsum.
Á brúnni í Schiltach - litlu krúttlingarnir.
Á brúnni í Schiltach - litlu krúttlingarnir.
Októberfest!
Októberfest!
Það voru fleiri uppáklæddir en íslenska fjölskyldan.
Það voru fleiri uppáklæddir en íslenska fjölskyldan.
Á leið í skólann fyrsta daginn eftir frí.
Á leið í skólann fyrsta daginn eftir frí.
Komin í sætið sitt.
Sú snögga komin í sætið sitt.
Sú sveimhuga komin inn í sinn bekk.
Sú sveimhuga komin inn í sinn bekk.

Myndir frá Prag

Merkileg skilti fyrir framan leikhúsið - engir fílar á grasinu!
Merkilegt skilti fyrir framan leikhúsið - engir fílar á grasinu!

 

Fyrir framan eina leikfangabúðina var fræga moldvarpan Krtk.
Fyrir framan eina leikfangabúðina var fræga moldvarpan Krtk.
Fyrir framan stjarnfræðiklukkuna á stærsta torgi Evrópu.
Fyrir framan stjarnfræðiklukkuna á stærsta torgi Evrópu.

 

Það vildu ekki allir vera með á myndinni við turninn á brúarsporði Karlsbrúarinnar.
Það vildu ekki allir vera með á myndinni við turninn á brúarsporði Karlsbrúarinnar.
Strengjabrúða sem spilaði á gítar - alveg ótrúlega fær!
Strengjabrúða sem spilaði á gítar - alveg ótrúlega fær!
Flotti gosbrunnurinn sem við sáum!
Flotti gosbrunnurinn sem við sáum!
Leikvöllurinn við Karlsbrúnna - litlaturns megin.
Leikvöllurinn við Karlsbrúnna - litlaturns megin.
Gosbrunnur í baksýn - örlítið í átt að gotneskum stíl.
Gosbrunnur í baksýn - örlítið í átt að gotneskum stíl.
Hjón í Prag.
Hjón í Prag.
Varðmaður fyrir framan höllina.
Varðmaður fyrir framan höllina.
Varðmannaskipti - þeir voru með byssur!
Varðmannaskipti - þeir voru með byssur!
Brunnurinn við kastalann/höllina skoðaður.
Brunnurinn við kastalann/höllina skoðaður.
Kirkjan - of stór til að passa á mynd.
Kirkjan - of stór til að passa á mynd.
Tröppurnar 190 niður á jafnsléttu.
Tröppurnar 190 niður á jafnsléttu.
Stokkið í tröppum.
Stokkið í tröppum.
Áð eftir 134 tröppur - eldsteiktir brauðsívalningar borðaðir.
Áð eftir 134 tröppur - eldsteiktir brauðsívalningar borðaðir.
Þessi var flottust á Prag fashion week - einhver gamall og góður hönnuður.
Þessi var flottust á Prag fashion week - einhver gamall og góður hönnuður.
Færslan sem á við hér er ritstýrð!
Færslan sem á við hér er ritstýrð!
Við fórum í þennan hestvagn.
Við fórum í þennan hestvagn.
Algjör lúxus að sitja í þessum plusssætum.
Algjör lúxus að sitja í þessum plusssætum.
Brjóstsykur búinn til.
Brjóstsykur búinn til.
Búin að fá mola.
Búin að fá mola.
Púðurturninn.
Púðurturninn.
Varðmenn turnsins - sá skapmikli vildi alls ekki halda í sverðið.
Varðmenn turnsins - sá skapmikli vildi alls ekki halda í sverðið.
Smámunasemi á þessum pöbb - bannað að koma inn með byssur!
Smámunasemi á þessum pöbb - bannað að koma inn með byssur!
Bóndinn fyrir utan gamla vinnustaðinn - kofinn hans var þarna hægra megin.
Bóndinn fyrir utan gamla vinnustaðinn - kofinn hans var þarna hægra megin.
Þessi gosbrunnur var ekki þarna fyrir 15 árum - enda miðbærinn ekki á þessum stað þá!
Þessi gosbrunnur var ekki þarna fyrir 15 árum - enda miðbærinn ekki á þessum stað þá!
Krúttlingarnir á leið í fjölskyldualbúm í Kína.
Krúttlingarnir á leið í fjölskyldualbúm í Kína.
Rauða kirkjan, sem heitir það einmitt vegna þess að hún er jú rauð á litinn.
Rauða kirkjan, sem heitir það einmitt vegna þess að hún er jú rauð á litinn.
Séð yfir borgina og dómkirkjuna.
Séð yfir borgina og dómkirkjuna.
Varðmenn við kastalann í Brno - búningarnir ekki alveg eins flottir og í Prag.
Varðmenn við kastalann í Brno - búningarnir ekki alveg eins flottir og í Prag.
Seinni heimsstyrjöldin hófst 1938 í Tékklandi, í dýflissum kastlanas í Brno voru nasistar með geymslur.
Seinni heimsstyrjöldin hófst 1938 í Tékklandi, í dýflissum kastlanas í Brno voru nasistar með geymslur.
Uppdubbaðar kommúnistablokkir í útjaðri Brno.
Uppdubbaðar kommúnistablokkir í útjaðri Brno.
Kastalinn í Prag í ljósaskiptunum.
Kastalinn í Prag í ljósaskiptunum.
Playmobil Funpark - garður sem bar nafn með renntu!
Playmobil Funpark - garður sem bar nafn með renntu!
Svakalegir sjóræningjar.
Svakalegir sjóræningjar.
Á bak við foss - þar var blautt!
Á bak við foss - þar var blautt!
Erfitt líf á riddatatímum.
Erfitt líf á riddatatímum.
Tignarliðið með bláa blóðið.
Tignarliðið með bláa blóðið.
Dusilmennin.
Dusilmennin.
Þarna var líka hægt að leika sér að Playmobil - öllu því sem alla dreymir um að prófa!
Þarna var líka hægt að leika sér að Playmobil - öllu því sem alla dreymir um að prófa!

Afmæli og leikvellir – myndir

Nágranninn sem bjargaði tjaldinu, um það bil að rigna niður!
Nágranninn sem bjargaði tjaldinu, um það bil að rigna niður!
Sex ára guttar fá terturnar sínar.
Sex ára guttar fá terturnar sínar.
Á leikvelli í Neu-Ulm, hundurinn Oscar vill gjarnan vera með.
Á leikvelli í Neu-Ulm, hundurinn Oscar vill gjarnan vera með.
Allir flugdrekarnir komnir á loft.
Allir flugdrekarnir komnir á loft.
Krúttkrakkar með krútthatta.
Krúttkrakkar með krútthatta.
Á apaleikvellinum í Entringen.
Á apaleikvellinum í Entringen.
Á leikvelli í vesturbæ Tübingen.
Á leikvelli í vesturbæ Tübingen.
Sjóræningjaafmæli, sungið fyrir afmælisbarnið.
Sjóræningjaafmæli, sungið fyrir afmælisbarnið.
Vísbending í fjársjóðsleitinni skoðuð.
Vísbending í fjársjóðsleitinni skoðuð.
Fjársjóðskistan opnuð - mikil spenna.
Fjársjóðskistan opnuð - mikil spenna.

Útilegumyndir – varúð, margar myndir

Fyrsta nóttin í nýja tjaldinu að baki.
Fyrsta nóttin í nýja tjaldinu að baki.
Leikið úti í vatni.
Leikið úti í vatni.
Bílstjóri framtíðarinnar.
Bílstjóri framtíðarinnar.
Fyrsta myndin í seríunni - vill ekki vera hjá Lamadýri!
Fyrsta myndin í seríunni - vill ekki vera hjá Lamadýri!
Þvottabirnirnir vildu ólmir snerta puttana á þeirri sveimhuga.
Þvottabirnirnir vildu ólmir snerta puttana á þeirri sveimhuga.
Skapmikill Lukku Láki.
Skapmikill Lukku Láki.
Svakalegt brúðuleikhús!
Svakalegt brúðuleikhús!
Spenntir áhorfendur.
Spenntir áhorfendur.
Vatnið Bled í Slóveníu, í baksýn er kirkja úti í eyju.
Vatnið Bled í Slóveníu, í baksýn er kirkja úti í eyju.
Kastalinn fyrir ofan þorpið Bled.
Kastalinn fyrir ofan þorpið Bled.
Ég vil ekki standa á þessu torgi í Ljubljana.
Ég vil ekki standa á þessu torgi í Ljubljana.
Ég vil ekki vera á mynd í þessum kastala!
Ég vil ekki vera á mynd í þessum kastala!
Ég vil ekki vera hjá þessum steindreka í Ljubljana!
Ég vil ekki vera hjá þessum steindreka í Ljubljana!
Skemmtilegur gosbrunnur í Ljubljana - fætur voru fegnir að blotna smá þar.
Skemmtilegur gosbrunnur í Ljubljana - fætur voru fegnir að blotna smá þar.
Minnisvarði um pólitíska fanga sem grófu Ljubelj göngin yfir til Austurríkis.
Minnisvarði um pólitíska fanga sem grófu Ljubelj göngin yfir til Austurríkis.
Frans Josep, það var hægt að skauta á stöplinum - á crocks skóm.
Frans Josep, það var hægt að skauta á stöplinum - á crocks skóm.
Stefánskirkja í Vín á bak við ísunnendur frá Íslandi.
Stefánskirkja í Vín á bak við ísunnendur frá Íslandi.
Setið á bekk með Gosa.
Setið á bekk með Gosa.
Engin Sacherterta var snædd í þessari ferð.
Engin Sacherterta var snædd í þessari ferð.
Ósmekklegasti grafreiturinn, neðsta myndin er af manninum við bílinn sinn, konan er enn á lífi!
Ósmekklegasti grafreiturinn, neðsta myndin er af manninum við bílinn sinn, konan er enn á lífi!
Minnisvarði um Mozart.
Minnisvarði um Mozart.
Sú sveimhuga á baki risaskjaldböku með slöngu um hálsinn!
Sú sveimhuga á baki risaskjaldböku með slöngu um hálsinn!
Sá skapmikli prófaði líka í skriðdýragarðinum í Klagenfurt.
Sá skapmikli prófaði líka í skriðdýragarðinum í Klagenfurt.
Í kjafti T-Rex!
Í kjafti T-Rex!
Stegosaurus á bak við þá snöggu.
Stegosaurus á bak við þá snöggu.
Hliðið inn í Dachau.
Hliðið inn í Dachau.
Skálarnir voru 34, hver byggður fyrir um 200 fanga, þegar búðirnar voru frelsaðar voru allt að 2000 í hverjum þeirra.
Skálarnir voru 34, hver byggður fyrir um 200 fanga, þegar búðirnar voru frelsaðar voru allt að 2000 í hverjum þeirra.
Gengið niður að minnisvarða Gyðinga, Kaþólikkar og Mótmælendur eru líka með minnisvarða rétt við hliðina.
Gengið niður að minnisvarða Gyðinga, Kaþólikkar og Mótmælendur eru líka með minnisvarða rétt við hliðina.
Minnumst þeirra sem létu lífið og stöndum vörð um frið og frelsi allra.
Minnumst þeirra sem létu lífið og stöndum vörð um frið og frelsi allra.
Aldrei aftur og aska hins óþekkta fanga.
Aldrei aftur og aska hins óþekkta fanga.