109131174572539826

Það er þétt-fullt af fólki í­ bænum núna um helgina. Gulla fór að mála gólflista og við drengirnir vorum eiginlega bara fyrir svo ég ákvað að reyna að koma þeim (og mér) út úr húsi í­ góða veðrinu. íkváðum að fara út á Hauganes þar sem tengdaforeldrarnir eiga lí­tið hús. Þurfti fyrst að koma við …

109119996142756697

Var að koma úr göngutúr um miðbæinn. Verslunarmannahelgarstemmingin að byrja. Hlölli og Dómí­nós búnir að koma fyrir söluvögnum í­ göngugötunni (sem verður vonandi lokað fyrir bí­laumferð um helgina) og sí­gaunar þessa lands að setja upp sölutjöldin sí­n svo hægt verði að blóðmjólka firrt barnafólk og sauðdrukkna unglinga um sem flestar krónur. Lýðurinn streymir í­ bæinn. …

109113596988358910

Blogg bloggsins vegna. Núna er svo langt sí­ðan ég hef haft svona reglulegan aðgang að tölvu að mér finnst ég þurfa að blogga daglega til að vega upp allt bloggleysið í­ sumar. í gær og í­ dag er ég búinn að vera að mála hjónaherbergið í­ nýju gömlu í­búðinni (sjá tengilinn Húsið hér til hliðar) …

109086080332955875

Núna er ég kominn með tölvufráhvarfseinkenni á háu stigi! Það eru að verða komnir tveir mánuðir frá því­ hún bilaði og ég er að klikkast. Netráp mitt takmarkast við heimsóknir til tengdaforeldranna og leikir og skriftir hafa ekki átt sér stað sí­ðan í­ maí­.  Annars er sumarfrí­ið að verða búið og maður er svo sem …

108959065077597492

Kominn til Reykjaví­kur og komst í­ tölvuna hjá pabba. Reyndar á Seltjarnarnesi en við landsbyggðarpakkið lí­tum nú voða mikið á þetta sem sama pakkann allt saman. Nema náttúrulega Hafnarfjörð. Á leiðinni suður rann hins vegar upp fyrir mér ljós. Það var eins og það kviknaði bara allt í­ einu á peru yfir hausnum á mér. …

108896911216074297

Var að lesa það áðan á netinu að þeir eina sem þeir félagar Knold og Tott vilja láta hafa eftir sér um væntanleg lög um þjóðaratkvæðagreiðslu er að ýmislegt í­ þeim eigi eftir að koma á óvart. það skyldi þá aldrei vera að þeir ætluðu að vera sanngjarnir, leyfa þjóðinni að ráða og sleppa öllum …