109388380476554671

Var að hlusta á Steingrí­m J. valta yfir Birgi írmannsson í­ útvarpinu. Það var gaman. Enda ekki erfitt að valta yfir menn sem hafa ekkert til sí­ns máls. „Er þá niðurstaðan að vera bara á móti öllu?“ Þannig hljómuðu nú rökin hans Birgis. Ég hef nú sjálfur ekkert á móti því­ að einkavæða Sí­mann. En …

109379367899622526

Núna er lí­ka hægt að sjá bloggið mitt á hugstraumar.tk en það er auðvitað áfram á danielfreyr.blogspot.com lí­ka. Það er hægt að fá svona ókeypis .tk slóðir á dot.tk. Þetta er skemmtilegt.

109373205823806557

Eins og stendur eru Gulla og strákarnir í­ draugagöngu um innbæinn og kirkjugarðinn. Það er örugglega æðislegt en ég treysti mér ekki með þar sem ég er ennþá með hælsæri sí­ðan ég gekk yfir Vaðlaheiðina á týsdaginn. Afraksturinn úr þeirri ferð eru tvö stór svöðusár aftan á hælunum sem valda því­ að ég hef gengið …

109361903297038611

Hvað er eiginlega á seyði? Samkvæmt teljaranum mí­num skoðuðu rúmlega 340 manns bloggið mitt í­ gær (þ.e. meira en 340 mismunandi tölvur) og það sem af er deginum í­ dag eru komnir 287! Kannski hafa allir svona mikinn áhuga á hugrenningum mí­num um í­búðalánin? Ég ætla þá að spjalla aðeins meira um þau, því­ ég …

109353711193976455

Hvern munar ekki um 4.212.000 kr.? Mér datt þessi spurning í­ hug þegar ég var að skoða auglýsinguna frá KB-banka í­ Fréttablaðinu áðan. Þar er spurt: „Hvern munar ekki um 34.500 kr. á mánuði?“ Þetta reynist svo vera mismunurinn á greiðslubyrði á mánuði af nýju KB í­búðaláni og lánum frá íbúðalánasjóði, lí­feyrissjóði og banka. Merkilegt …

109351345756030312

Skólagjaldaumræðan er komin á fullt og sérstaklega er hnýtt í­ Samfylkinguna að halda opinni hugmyndinni um skólagjöld á framhaldsnám á háskólastigi. Við vitum að Sjálfstæðismenn vildu hafa skólagjöld á allt nám ef þeir fengju að ráða og Vinstri-grænir vildu hafa þetta allt frí­tt. Framsóknarmenn er erfiðara að meta. Ætli þeir vilji ekki bara hafa skólagjöld …

109346889100987425

Jón Baldvin Hannibalsson er merkilega mikið í­ umræðunni á netinu þessa dagana miðað við sendiherra í­ Finnlandi. Fólk er að velta því­ fyrir sér hvort hann hyggi á endurkomu í­ í­slensk stjórnmál og þá hvort það sé gott mál eða slæmt. Margt gott er hægt að segja um Jón Baldvin og feril hans í­ stjórnmálum …

109338702312548310

Á morgun nenni ég kannski að blogga um 8 sí­ðna auglýsingu Sparisjóðanna í­ Fréttablaðinu í­ dag sem siglir undir því­ falska flaggi að þykjast vera aukablaðið Námsmannablaðið (með sama haus og Fréttablaðið). Efst á forsí­ðu stendur þó með 9 punkta letri: AUGLíSING. Ekki viss um að allir hafi tekið eftir því­. í blaðinu eru svo …

109338520622591258

Ég er viss um að fyrirsögnin úr Fréttablaðinu í­ gær þar sem Halldór ísgrí­msson segist ekki hafa orðið var við neina óánægju innan Framsóknarflokksins verður flokkuð með heimsbókmenntum í­ framtí­ðinni. Hér er náttúrulega á ferðinni súrrealismi af bestu gerð. Þessi fyrirsögn staðfestir lí­ka að Halldór hlýtur að vera ákaflega heimskur maður. Datt honum í­ hug …