111738523977862930

Formúlan um helgina veldur mér blendnum tilfinningum. Mér þótti leitt að sjá Raikkonen falla úr leik á sí­ðasta hring og ég verð að segja að Montoya veldur mér vonbrigðum. Á hinn bóginn þá hefði sigur Raikkonen undirstrikað yfirburði MacLaren og minnkað spennuna í­ mótinu. Það er ljóst að hann og Alonso eiga eftir að berjast …

111722761264544302

Ég er búinn að vera í­ vorferðalagi með 10. bekkinn sí­ðustu fjóra daga. Æðislega gaman en það getur tekið svolí­tið á að koma rúmlega 30 unglingum í­ háttinn á kvöldin. Ég ætlaði samt ekki að blogga um þetta heldur nördast aðeins og spjalla um ósamræmið sem verið var að tala um á nýju og gömlu …

111680778741081921

Þá er Eurovison afstaðin og Grikkland vann. Ég hafði ví­st spáð þeim öðru sætinu. Ungverjaland sem ég hafði spáð sigri var bara einhversstaðar um miðjan hóp. Reyndar spáði ég Rúmení­u ofarlega og Moldaví­a stóð sig vel þó þeir kæmust ekki í­ topp fimm. Hins vegar voru lönd sem ég hafði enga trú á að slá …

111668713556348292

Formúlan í­ morgun var áhugaverð. Ég hef lengi haft lí­tið álit á kynninum því­ hann á það iðulega til að klúðra upplýsingum um það hvorn ökumanna liðsins er verið að sýna, hver sé á þjónustusvæðinu og jafnvel hefur hann ruglast á því­ hve margir hringir eru eftir af keppninni. Hins vegar vil ég segja að …

111654136627176193

Jæja, þá er það orðið ljóst að Ungverjaland, Rúmení­a, Noregur, Moldaví­a, ísrael, Danmörk, Makedóní­a, Króatí­a, Sviss og Lettland komust áfram. Ég var búinn að spá því­ að Austurrí­ki, Eistland, Ísland, ísrael, Króatí­a, Lettland, Noregur, Rúmení­a, Sviss og Ungverjaland kæmust áfram. Þannig að ég hafði rétt fyrir mér með Ungverjaland, Rúmení­u, Noreg, ísrael, Króatí­u, Sviss og …

111610682227642364

Sí­ðasti Eurovisionþátturinn búinn og kominn tí­mi til að fara yfir lögin. Bretland: Ekki veit ég nú alveg hvað Bretarnir eru að hugsa með þessu. Tyrkneskur hljómur og erótí­k. Það voru reyndar mun betri hljóðgæði á þessu á netinu en í­ þessu ví­deói. ígætis popp og grí­pandi. Ég gef 3. Malta: Mikið rosalega syngur hún Chiara …

111600978159431999

Fyrst ég er byrjaður á persónuleikaprófunum þá er um að gera að hafa þetta með lí­ka. You scored as Democrat. Democrat 100% Green 83% Anarchism 83% Socialist 67% Fascism 33% Communism 17% Republican 8% Nazi 0% What Political Party Do Your Beliefs Put You In? created with QuizFarm.com Það kemur mér samt á óvart að …

111600884844164535

Það er langt sí­ðan ég setti sí­ðast persónuleikapróf inn á sí­ðuna en þetta fannst mér mjög skemmtilegt. Bæði vegna þess að ég er mikill Evrópumaður og niðurstaðan kom mér lí­ka skemmtilega á óvart. Your Inner European is French! Smart and sophisticated. You have the best of everything – at least, *you* think so. Who’s Your …

111576241334939963

Mér sýnist nú á myndinni í­ Fréttablaðinu í­ dag að þessi í­slenski öryggisvörður í­ írak sé nú bara hermaður. Hann var lí­ka kallaður málaliði í­ útvarpinu. Auðvitað veit ég ekki hvaða orð er rétt að nota yfir þetta en hitt veit ég að flestallir þessir „verktakar“ sem eru þarna og er verið að taka í­ …

111557387342669050

Jæja, hvaða tí­u lönd ætli komist nú áfram í­ úrslitakeppnina? Ég er eiginlega alveg viss um að það verða ekki þau tí­u lönd sem ég gaf hæstu stigin. T.d. stórefast ég um að Finnar eða Danir komist áfram þó mér hafi lí­kað ágætlega við þessi lög. Best að fara skipulega yfir þetta. 5 stig: Ég …