Hafnarfjarðarleikhúsið

Leikdeild Samfylkingarinn í­ Hafnarfirði sýnir í­ dag gamanleikinn íbúalýðræði í­ Hafnarfirði. Leikritið gerist á okkar dögum þegar „of pólití­skur flokkur“ treystir sér ekki til að taka opinbera afstöðu í­ umdeildu máli. Til þess að frí­a sig ábyrgð á ákvörðuninni setur bæjarstjórnin ákvörðunina í­ hendur í­búanna. Fyrirtæki í­ bænum er stillt upp við vegg og það látið berjast fyrir lí­fi sí­nu. íbúarnir hafa þó kannski ekki lokaorðið því­ þegar lí­ður á leikritið kemur formaður „of pólití­ska flokksins“ og segist ætla beita sér gegn ákvörðun meirihluta bæjarbúa ef kosningarnar fara ekki eins og hún vill.

Óhætt er að segja að fáar sýningar á sí­ðustu árum hafi fengið jafn mikið umtal í­ fjölmiðlum og þessi. Þess má geta að formaður „of pólití­ska flokksins“ lék aðalhlutverkið í­ leikritinu Flugvöllinn burt sem sýnt var í­ Reykjaví­k fyrir nokkrum árum en aðsókn á þá sýningu olli nokrum vonbrigðum. Sí­ðan þá hefur formaðurinn sett upp einleiki á nokkrum stöðum á landsbyggðinni sem fallið hafa í­ grýttan jarðveg, t.d. í­ Borgarnesi þar sem hún sýndi Borgarnesræðan: Daví­ð ní­ðist á einkafyrirtæki og í­ Reykjanesbæ með verkið Samfylkingin: Þjóðin treystir ekki þingflokknum.

Talibana-hugsandi kommar

Ég var að koma af stórmerkilegum fundi sem Vaka stóð fyrir í­ í–skju. Þangað mættu fulltrúar frá öllum stjórnmálaflokkum sem tilkynnt hafa um framboð til Alþingis í­ vor. Umræðurnar voru mjög góðar og margt áhugavert sem kom fram. Til dæmis vilja Vinstri græn afnema tekjutengingu við tekjur maka á námslánum. Því­ hefur verið haldið fram að sá flokkur lifi í­ fortí­ðinni og komst ég að því­ að eitthvað er til í­ því­ enda löngu búið að afnema þá tekjutengingu rétt eins og Sæunn benti á í­ sí­nu svari (mig minnir að það hafi verið 2002 en þarf að skoða það betur).

Sí­ðan var það hinn „frjálslyndi“ Jón Magnússon sem ég held að lifi lí­ka í­ fortí­ðinni. Hann byrjaði á því­ að sjokkera alla í­ salnum með lýsingum af upplifun sinni af hagsmunabaráttu stúdenta. Kallaði hann þá sem ekki studdu Vöku „talibanahugsandi komma“. Ég er sem sagt talibanahugsandi kommi samkvæmt Jóni. Seinna sjokkeraði salinn í­ annað sinn. Hann sagðist vera á móti uppbyggingu háskóla hingað og þangað um landið (gott fyrir ísfirðinga að vita um þetta stefnumál Frjálslyndra) og hnýtti aftaní­ að það hefði nú verið pabbi Margrétar Sverrisdóttur sem byrjaði á því­ verki. Skotið fór ekki vel í­ Margréti eins og gefur að skilja. Það var því­ boðið upp á ómálefnalegan Jón í­ í–skju í­ dag

PS. Samfylkingin baðst ekki afsökunar á dylgjum sí­num í­ blöðunum í­ morgun. Flokkurinn ætti að í­huga það alvarlega að skipta um auglýsingastofu fyrst þetta tekur svona langan tí­ma.

Ich bin ein Kugelschreiber

Þýska var ekki mitt uppáhaldsfag í­ fjölbraut og gerði ég mér vonir um að ég þyrfti sem minnst á takmarkaðri kunnáttu minni í­ því­ tungumáli að halda eftir útskrift. Sí­ðustu vikur hef ég hins vegar neyðst til þess að sitja yfir þýskum bókum um í­slenskt stjórnkerfi í­ heiðni með orðabók mér við hlið. Eftir 2 ár í­ þýsku hjá íšrsúlu náði ég samt að koma út úr mér einni óbjagaðri klassí­skri setningu sem gagnast mér þó lí­tið í­ þeim fræðum sem ég legg stund á í­ dag: „Ich bin ein Kugelschreiber und spreche nicht gut Deutsch“. Ég komst yfir þýskuna og skila uppkasti í­ fullri lengd í­ dag.

P.S. Samfylkingin baðst ekki heldur afsökunar í­ blöðunum í­ morgun. Nú veit ég ekki hvað tefur. Tvennt þykir mér lí­klegt. Annað hvort er auglýsingastofan eitthvað sein í­ snúningum og vinnur ekki auglýsingar með sólarhrings fyrirvara eða þá að verið sé að undirbúa stóra afsökunar-auglýsingaherferð. Þeir hafa alveg 28 milljónir til þess.

Afsakið auglýsingar

Ég fletti þremur dagblöðum í­ morgun en fann hvergi auglýsingu frá Samfylkingunni þar sem hún biðst afsökunar á þeim dylgjum sem komu fram í­ auglýsingum þeirra í­ gær. Lí­klega hefur auglýsingin ekki borist í­ tæka tí­ð áður en blöðin fóru í­ prentun. Flokkurinn hlýtur að birta afsökunarbeiðni á morgun, eða ætlar hann annars ekki að biðjast afsökunar á því­ að hafa farið með rangt mál? Eldri borgarar gerðu það þegar í­ ljós kom að ekkert var hæft í­ þeim ásökunum bornar voru á heilbrigðisráðherra.

Það vekur hins vegar athygli mí­na að allir flokkar eru byrjaðir að auglýsa í­ dagblöðum fyrir utan Framsókn og Frjálslynda. Samfylkingin var meir að segja byrjuð að auglýsa á netinu fyrir um mánuði sí­ðan og er komin núna með auglýsingu á flettiskilti á leiðinni út úr Mosó. Kannski er meiri þörf á að auglýsa sig í­ dag en áður þar sem fjölmiðlar virðast hafa meiri áhuga á skoðanakönnunum og viðbrögðum við þeim en málefnalegri umræðu?

Perla Borgarfjarðar

Vigfús Guðmundsson, afa bróðir minn (sá sami og byggði Bjarg) var fyrsti í­búinn í­ Brákarey svo vitað sé. Eyjan var mjög álitlegur staður fyrir verslunarskála á 3. og 4. áratugnum enda voru skipasiglingar milli Borgarness og Reykjaví­kur auk þess sem rúta gekk í­ framhaldinu milli Borgarness og Akureyrar. Allt fram á okkar daga hefur verið rekin þar öflug atvinnustarfsemi. Sí­ðustu ár hafa þar verið t.d. bí­laverkstæði, kjötvinnsla og trésmí­ðaverkstæði svo eitthvað sé nefnt. Höfnin er reyndar einhver sú minnst notaða á landinu. Fyrir þá sem ekki eru staðkunnugir í­ Borgarnesi þá er Brákarey neðst í­ bænum, fyrir neðan Landnámssetrið.

Nú þegar atvinnustarfsemi í­ Brákarey er á undanhaldi velta menn því­ fyrir sér hvað eigi að gera við þessa perlu Borgarfjarðar. Sú umræða hefur reyndar verið í­ gangi frá því­ ég man eftir mér en ekki af jafn mikilli alvöru og sí­ðustu ár. Fyrir nokkrum dögum voru kynntar tillögur úr hugmyndasamkeppni um framtí­ð eyjarinnar. Ég hef þó nokkuð mikið velt fyrir mér hugmyndunum. Sjálfur sá ég þar fyrir mér lágreista í­búðabyggð með menningartengdri starfsemi inn á milli, listamannanýlendu og setra- eða safnastarfsemi.

Best lí­st mér á þessa tillögu. Hugmyndin að hönnun húsanna fellur ágætlega inn í­ umhverfið. Þessi hefur þann kost að skýla byggðinni fyrir vindi enda vindasamt í­ eyjunni en hin heillar mig meira. Persónulega lýst mér ekki á tillögu sem minnir á Gamla Stan. Ef fólk vill búa þétt flyst það í­ borg. Þeir sem velja að búa út á landi gera það að hluta til vegna þess að þar er nóg pláss. Ég vil í­búðabyggð þannig að þá kemur þessi ekki til greina.

Grænir dagar

Ég kynnti mér starfsemi Framsóknarflokksins á föstudaginn ásamt öðrum þjóðfræðinemum. Auk okkar voru á svæðinu guð-, mann-, sagn- og fornleifafræðinemar. Ég get ekki sagt annað en að mér lí­tist ágætlega á þennan flokk. Ég reyndar veit ekki hvort ég sé rétti aðilinn til að dæma hvernig til tókst en vil benda á eina staðreynd sem ekki kom fram á föstudaginn. Ég held enginn annar flokkur geti státað af sérstakri þjóðfræðideild. Bara í­ framboði eru tveir þjóðfræðinemar og einn þjóðfræðingur.

Jóní­na Bjartmarz, Dagný, Birkir, Sæunn, Jóní­na Brynjólfs, Jóhanna, Sveinn Hjörtur og fleiri áttu mjög góðar og málefnalegar umræður við okkur. Gaman þegar þrí­r yngstu þingmenn þjóðarinnar eru allir í­ sama flokknum. Til samanburðar er yngsti þingmaður VG jafngamall mömmu (mamma ef þú lest þetta þá ertu ekki gömul, stoppkallinn er það bara). Inn á þingi þarf að vera ungt fólk sem vinnur að málefnum ungs fólks.

í gær var frambjóðendaráðstefna flokksins sem heppnaðist ljómandi vel. Næsta laugardag er sí­ðan Stjórnmálaskóli SUF sem ég hvet ykkur til að kí­kja á. Skráning stendur yfir á framsokn@framsokn.is til fimmtudags. Þangað til reyni ég að skrifa ritgerð.

Súkkulaðikúrinn

Danskir ví­sindamenn hafa komist að þeirri niðurstöðu að súkkulaði er ekki einungis bráð hollt heldur lí­ka megrandi. Nú velti ég því­ fyrir mér hvort ég ætti ekki bara að hætta mæta í­ ræktina og éta súkkulaði í­ staðin. Ég nenni ekki að hlaupa daglega en gæti alveg hugsað mér að borða súkkulaði upp á hvern einasta dag.

Steinsteyptar minningar

Maðurinn er gjarn á að reisa minnisvarða um hitt og þetta, meðvitað og ómeðvitað. í Reykjaví­k sjáum við fjöldann allan af styttum til heiðurs þessum manninum og hinum, Þjóðminjasafnið er reist til tilefni af stofnun lýðveldisins og Perlan er sögð minnisvarði um valdatí­ma Daví­ðs. Þessir dauðu hlutir standa eftir sem táknmyndir einhvers sem við erum ekki alltaf klár á sjálf hvað merkja. Ég sé ótal styttur án þess að hafa hugmynd um af hverjum þær eru, Þjóðminjasafnið minnir mig ekki á lýðveldið og Perlan minnir mig alls ekki á Daví­ð.

í gær var í­ fréttum sú tillaga að reist verði stytta af Guðmundi Jaka í­ Breiðholti. Ég held að langt sé sí­ðan sí­ðast var reist stytta í­ Reykjaví­k af nafngreindum manni, kannski það sé komið úr tí­sku? ín þess að ég hafi kannað það sérstaklega þá gæti ég trúað því­ að það að reisa styttur hafi verið hluti af tilraunum yfirstéttarinnar til að fræða almúgann fyrr á tí­mum, rétt eins og sú stefna að opna söfn fyrir almenningi. í dag er peningunum varið í­ annað en á meðal stjórnmálamanna kemur aftur og aftur upp sú umræða að reisa minnisvarða.

Mig minnir að það hafi verið sí­ðasta vetur þegar Sjálfstæðismenn í­ borgarstjórn lögðu til að reist yrði stytta af Tómasi Guðmundssyni á góðum stað í­ borginni. Þáverandi borgarstjóri vildi frekar fjölga styttum af konum en að bæta við enn einni styttunni af karlmanni. Ég held að staðan sé þannig í­ dag að brjóstmyndin af Björgu C. Þorláksson sem stendur fyrir utan Odda sé eina styttan af konu sem er í­ umsjá borgarinnar (eða má kalla brjóstmynd styttu?) Ánæsta ári gefst gott tækifæri til að reisa styttu af konu þegar 100 ár eru liðin frá því­ Brí­et Bjarnhéðinsdóttir settist í­ bæjarstjórn Reykjaví­kur fyrst kvenna, þ.e.a.s. finni einhver þörfina hjá sér fyrir að reisa nýjan minnisvarða. Það eru örugglega til betri leiðir til að minnast hennar en steinsteypa.

Hugmyndin um styttu af Guðmundi Jaka er engu að sí­ður góðra gjalda verð. Hann hefur vissulega lagt meira til í­slensks samfélags en margur annar sem og Elí­n kona hans sem hefur sí­ður en svo átt auðvelda ævi en hefur engu að sí­ður afrekað margt. Þau hjónin komu oft við hjá foreldrum mí­num heima í­ Borgarnesi og voru mjög góð við okkur bræðurna á erfiðum tí­mum. Ég velti því­ hins vegar fyrir mér hvort þeir sem ganga fram hjá styttunni í­ Breiðholti eftir 100 ár eigi eftir tengja hana við Guðmund eins og ég myndi gera. Ég kem til með að minnast þeirra sem ég kynnist á minn hátt að þeim látnum, ég þarf ekki steinsteypu til þess.

Ví­tt og breitt

Ég var í­ viðtali við Kristí­nu Einars í­ Ví­tt og breitt á Rás 1 í­ dag. Umræðuefnið var hrepparí­gur Borgnesinga og Akurnesinga sem er mjög viðkvæmt mál, eða var það allavega. Ég hef það á tilfinningunni að verulega hafi dregið úr honum á sí­ðustu árum. Stutt og laggott viðtal sem þið getið hlustað á hér ef þið hafið áhuga.

Bankafórnir

Blindaður af ást af samstarfsflokkum sí­num í­ stjórnarandstöðu hélt hinn „frjálslyndi“ Sigurjón Þórðarson upp í­ ræðupúlt Alþingis á föstudaginn í­ umræðum um bankana. Hélt hann því­ fram að Framsóknarmenn væru hinir mestu lygarar að bera það upp á þá í–gmund Jónasson og í–ssur Skarphéðinsson að þeir hafi haft í­ hótunum í­ hótunum við bankana. Steingrí­mur J. Sigfússon tók undir með Sigurjóni í­ Silfri Egils í­ dag. Ég vil benda Sigurjóni, Steingrí­mi og öðrum sem ekki trúa þessum staðhæfingum á hið rétta í­ málinu. Hér er ekki um neina útúrsnúninga að ræða heldur vitna ég orðrétt í­ í–gmund og í–ssur.

í–gmundur segir í­ viðtali við Fréttablaðið 4. nóvember 2006

í–gmundur Jónasson, alþingismaður og formaður BSRB, segir það til vinnandi að senda viðskiptabankana úr landi til að geta aukið jöfnuð í­ samfélaginu.

Spurning sé hvort jafnaðarsamfélaginu sé fórnandi fyrir 12 milljarða og nokkra stráka og stelpur í­ silkifötum. „Er þotuliðinu fórnandi fyrir meiri jöfnuð og félagslegt réttlæti? Mitt svar er já,“ skrifar í–gmundur.

í–ssur segir á heimasí­ðu sinni 17. febrúar 2007

[G]uð forði bönkunum frá því­ að gera annaðhvort mig eða Jóhönnu Sigurðardóttur að arftaka írna Matt.

íðurnefndur Sigurjón bætist í­ hóp í–gmundar og í–ssurar þegar hann gerir lí­tið úr umsvifum bankanna í­ í­slensku efnahagslí­fi í­ ræðu sinni á föstudaginn enda eru ekki nema „3% mannafla sem vinnur í­ bönkum, og þeir afla 6% tekna í­ landinu“ svo ég vitni í­ hans eigin orð. Hér stendur ekki allt og fellur með þessu að hans mati.

Það er alls ekki gott komist hér til valda stjórnmálamenn sem sjá ekkert athugavert við það að leggja ákveðin fyrirtæki og einstaklinga í­ einelti til þess eins að afla sjálfum sér augnabliksvinsælda. Þá er of langt gengið. Það er stefna sem þekkist í­ fyrrverandi Sovétrí­kjunum, Kúbu og ví­ðar þriðja heiminum. Það er galin vinstri stefna. Vinstri galnir segiði?