Fermingaferðalög og bullustampar

Hvað á maður að kalla þá sem neita að sjá muninn á því að eitt og eitt barn fái að fara í réttir á hausti eða til útlanda með foreldrum, nú eða að fimm eða sex börn úr árgangi fari í íþróttaferðalög, og svo því að 70-90% af einum árgangi hverfi úr kennslu?

Er ég voða vondur ef mér finnst þetta fólk vera bullustampar?