Mínar síður:

Gamalt:

Theme:


4. mars 2007

Afmælismyndir

Flokkað sem: Myndir — Eygló @ 19:23

Var að setja inn myndir frá afmælinu í gærkvöldi. Myndirnar eru hér fyrir þá sem eru búnir að skrá sig á myndasíðuna. Aðrir þurfa að skrá sig hér – og bíða samþykkis. Ekki vera feimin við að skrá ykkur.

2 athugasemdir

  1. skemmtilegar myndir 🙂 sérstaklega þessar frá Norðfirði!

    Comment by Olla frænka — 4. mars 2007 @ 21:13

  2. var ég ekki búin að skrá mig? ég hélt það, ég kemst samt ekki inn á síðuna, getur þú hjálpað mér?

    Comment by Jóhanna — 7. mars 2007 @ 00:54

Sorry, the comment form is closed at this time.