Mínar síður:

Gamalt:

Theme:


17. júlí 2008

Hamingjan

Flokkað sem: Almennt — Eygló @ 23:26

Hamingjan felst í fataskáp fullum af hreinum fötum.

13. júlí 2008

12. júlí

Flokkað sem: Almennt — Eygló @ 01:56

Fór í ofsalega fallegt brúðkaup í dag. Fékk staðfestingu á því að ég er týpan sem grætur í fallegum brúðkaupum. Hef líka ákveðið að lagið Ást verður ekki spilað í mínu brúðkaupi ef ég á að halda kúlinu.

Við Óli eyddum kvöldinu í spjall og spil með ömmu, afa og Ástu Hönnu. Notalegt.

Nú er ég ofboðslega sybbin. Góða nótt.