Mínar síður:

Gamalt:

Theme:


4. febrúar 2009

Framtíðin er björt

Flokkað sem: Almennt — Eygló @ 22:54

Óli er þrítugur í dag. Í tilefni dagsins var hann á forsíðu Fréttablaðsins. Svo er viðtal við hann inni í blaðinu. Held það sé hægt að nálgast það hér. Þar er upplýst um helstu tíðindi fjölskyldunnar. Það væri nú gott ef Fréttablaðið bæri oftar slík tíðindi.

Til hamingju með afmælið, Óli minn!

4 athugasemdir

 1. Vá! Til hamingju með bumbubúann! Loksins einhverjar góðar fréttir að heiman.

  Comment by Lalli — 4. febrúar 2009 @ 23:40

 2. Til hamingju með Óla

  Comment by Hildur H. — 8. febrúar 2009 @ 21:46

 3. Til hamingju með afmælið Óli, Eygló skilar þessu til þín 😉 Við klikkuðum alveg en þú átt von á einhverjum glaðningi innan skammst
  kv. Hrönn

  Comment by Hrönn mágkona — 9. febrúar 2009 @ 12:09

 4. Til hamingju Eygló með Óla. Aðalfréttirnar eru auðvitað bumbubúinn, til hamingju með hann.

  Comment by Guja — 15. febrúar 2009 @ 12:46

Sorry, the comment form is closed at this time.