Monthly Archives: desember 2013

Áramótauppgjör

Ég er vön að gera upp árið í mínípistlum á facebook. Í dag ætla ég að gera það aðeins ítarlegra upp. Síðustu áramót þá strengdi ég áramótaheit, það var að láta mér líða vel og ég tel mig hafa látið … Continue reading

Posted in Allt og ekkert | 3 Comments

Uppáhalds smákökur jólanna

  Fyrir jól fann ég uppskrift af mjög girnilegum smákökum. Ég er sífellt að leita mér að einhverjum girnilegum smákökum til að baka fyrir jólin, þar sem ég er ekki duglegust í heiminum að baka þá nenni ég sjaldan að … Continue reading

Posted in Allt og ekkert | Leave a comment

Fyrsta bloggið!

Fyrsta bloggfærslan mín! Ég ákvað að það væri góð hugmynd að byrja að blogga, stödd langt í burtu frá öllu og öllum og  þar af leiðandi tala ég minna en áður, einhvers staðar verður rausið mitt að komast út og … Continue reading

Posted in Allt og ekkert | Leave a comment