Mánaðarsafn: mars 2014

Á morgun er 13. mars

og þann dag verður haldið „Million Women March for Endometriosis“  og í tilefni af þeim degi skrifaði ég þessa grein í Kvennablaðið. Þar sem talið er að 5-10% kvenna þjáist af endómetríósu þá hvet ég alla til að kynna sér þennan … Halda áfram að lesa

Birt í Allt og ekkert | Færðu inn athugasemd

Vonbrigði vikunnar

Eiga klárlega Stígamót. En ég las frétt inná visir.is þá sem þær leituðu eftir karlmanni til að starfa hjá þeim. Þetta er tekið úr fréttinni http://visir.is/stigamotakonur-leita-karls-med-skegg/article/2014140309286 „Já, við viljum fá góðan karl í lið með okkur. Helst með skegg og allt … Halda áfram að lesa

Birt í Allt og ekkert | Færðu inn athugasemd

Writer’s block

Hún er að hrjá mig. Það er svo margt sem mig langar til að segja en næ einhvern veginn ekki að setjast niður og einbeita mér nógu mikið til að koma orðunum rétt frá mér. Langar því bara að segja … Halda áfram að lesa

Birt í Allt og ekkert | Ein athugasemd