Mánaðarsafn: maí 2014

Foreldravandamálið einelti

Í dag fór dóttir mín í forskólaheimsókn ef ég beinþýði þetta frá norskunni. Það var tekið mjög hátíðlega á móti öllum og börnin boðin velkomin, það var flaggað fyrir þau og sungið, hvert og eitt kallað upp og kennarar kynntu … Halda áfram að lesa

Birt í Allt og ekkert | Færðu inn athugasemd