Mánaðarsafn: júlí 2014

Af hverju ég vorkenni ekki

Það hefur verið örlítið í umræðunni að kenna í brjósti um kynferðisbrotamenn en best að taka það fram að betra er að lesa umræðuna í heild sinni inná facebook síðu Haukar þar sem DV fjallar einungis bara um brotabrot af því, … Halda áfram að lesa

Birt í Allt og ekkert | Færðu inn athugasemd

Morgunverður!

Ég á einstaklega erfitt með að finna mér hollan morgunmat sem mér langar til að borða. Ég vakna yfirleitt með furðulegar langanir svona eins og löngun í kvöldmatinn kvöldið áður eða að mig langi til að elda mér eitthvað. Síst … Halda áfram að lesa

Birt í Allt og ekkert | Færðu inn athugasemd

Að grípa tækifærin

Ég veit ekki hvort ég hef sagt ykkur það en Pollýanna er mamma mín, bókstaflega. Ég á bjartsýnustu manneskju í heimi sem mömmu, þar að auki á ég bestu mömmu í heimi, svona til að koma því frá líka, enginn … Halda áfram að lesa

Birt í Allt og ekkert | 4 athugasemdir