Mánaðarsafn: nóvember 2014

Góðu ofbeldismennirnir og lögreglustjórinn

Í mars 2012 birtist einkar óviðeigandi viðtal við Sigríði Björk núverandi lögreglustjóra Höfuðborgarssvæðisins og þáverandi lögreglustjóra Suðurnesja. Í fullum skrúða birtist Sigríður Björk á forsíðu tímaritsins Nýtt Líf þar sem hún efaðist um orð Guðrúnar Ebbu varðandi meinta misnotkun föður … Halda áfram að lesa

Birt í Allt og ekkert | Færðu inn athugasemd

Óvænt athygli

Pistillinn minn um framkomu skólans í garð okkar foreldrana og Mikaels fékk óvænta athygli og var sólarhringurinn eftir færsluna hálf óraunverulegur. Ég er virkilega þakklát fyrir stuðninginn sem ég fékk fyrir að stíga fram og hversu mikið þetta opnaði umræðuna. … Halda áfram að lesa

Birt í Allt og ekkert | Færðu inn athugasemd

Viltu ekki hringja og tilkynna veikindi?

Í byrjun september 2012 fékk ég símtal sem ég bjóst aldrei við að fá. Það var símtal frá þáverandi kennara Mikaels þar sem hún sagði mér að nú færi brátt að líða að samræmdu prófunum í 4. bekk og spurði … Halda áfram að lesa

Birt í Allt og ekkert | 2 athugasemdir

Opnum augun

Hér úti hefur einelti verið gríðarlega mikið í umræðunni. Sagan af honum Odin hefur hrist ótrúlega upp í samfélaginu, þar sem hver einasta manneskja sem les söguna hans fær illt í magann og tár í augun. Hvernig getur svona grimmd á … Halda áfram að lesa

Birt í Allt og ekkert | Færðu inn athugasemd

Fjarlægðin gerir fjöllin….

blá? Eða mögulega er búið að selja öll fjöllin og því ekkert eftir til að sakna. Nú hef ég verið búsett í Noregi í rúma 15 mánuði og að fylgjast með Íslandi í fjarlægð og þeirri firringu sem á sér … Halda áfram að lesa

Birt í Allt og ekkert | Færðu inn athugasemd