Mánaðarsafn: desember 2014

Ég stend með læknum

og ég vildi bara koma því frá. Almenningur á að standa þétt við bakið á læknum. Laun þeirra, álag og vinnuaðstæður eru með öllu óásættanlegar. Það þýðir ekki að laun annarra stétta eða vinnuaðstæður séu í lagi en þær eru … Halda áfram að lesa

Birt í Allt og ekkert | Færðu inn athugasemd

Áramótauppgjör

Í dag er 29. desember og einungis tveir dagar eftir af árinu. Það fylgir því alltaf viss sorgartilfinning að kveðja nýtt ár, ég verð alltaf örlítið döpur við öll áramót, ég er ekki viss hvort það sé vegna þess að … Halda áfram að lesa

Birt í Allt og ekkert | Færðu inn athugasemd

Máttur bókarinnar

Ég hlakka alltaf mest til jólanna þar sem ég veit að þá get ég átt ótrúlegar góðar stundir með bók í hönd. Eða réttara sagt, með kindil í hönd. Mikilvægustu eign mína. Ég þarf ekki á neinu að halda ef … Halda áfram að lesa

Birt í Allt og ekkert | Færðu inn athugasemd

Jólagleði trúleysingjans

Ég er búin að vera svo hugsi yfir allri þessari ljótu umræðu sem hefur átt sér stað á netmiðlum undanfarið. Ég elska jólin, mér finnst þetta alveg stórkostlegur tími. Tími barnanna minna, tíminn þar sem þau telja niður dagana allan … Halda áfram að lesa

Birt í Allt og ekkert | Færðu inn athugasemd

Týnda sálin og eilífðarstúdentinn

Einhvern tíma sagði maðurinn minn við mig að ég væri fullkomið dæmi um manneskju með ADHD í háskóla, flakkandi á milli brauta í hvert einasta skipti viss um að þarna væri námið komið! Draumurinn að rætast og ég var handviss… … Halda áfram að lesa

Birt í Allt og ekkert | Færðu inn athugasemd

Jafnréttið byrjar í leikskólanum

Nú hef ég áður skrifað um hinn stórkostlega grunnskóla sem eldri börnin mín tvö ganga í og taldi ég því tímabært að skrifa um hinn dásamlega leikskóla sem örverpið er á. Leikskólinn heitir Hokus Pokus og er stúdentaleikskóli rekinn af … Halda áfram að lesa

Birt í Allt og ekkert | Færðu inn athugasemd