Mánaðarsafn: febrúar 2015

Mikilvægi bólusetninga!

Bólusetningar hafa verið mikið í umræðunni um allan heim núna. Frá Bandaríkjunum berast fréttir um að mislingafaraldur berst hratt út og hér í Noregi fjalla fjölmiðlar um hættuna af áróðri andstæðinga bólusetninga þar sem æ fleiri foreldrar kjósa að bólusetja … Halda áfram að lesa

Birt í Allt og ekkert | Færðu inn athugasemd