Mánaðarsafn: ágúst 2015

Allt eða ekkert – svart eða hvítt

„I‘m starting to think I will never know better“ Ég var ofvirkur krakki, ég var líka mjög hvatvísur krakki. Ég ólst upp í það að vera ofvirkur fullorðinn og hvatvís fullorðinn. ADHD hverfur ekki, það breytist örlítið með aldrinum en … Halda áfram að lesa

Birt í Allt og ekkert | Færðu inn athugasemd