Um mig

Örfáar staðreyndir um höfundinn:

28 ára gömul stelpa (já stelpa). Búsett í Noregi að reyna að átta sig á hvað snýr upp og niður í heiminum. Hvort við förum svo til hliðar, áfram eða á ská verður svo að koma í ljós.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *