Gleðileg jól

Ég vona að allir hafi haft það gott þessa jóladaga sem liðnir eru. Við erum allavegana búin að hafa það alveg rosalega gott. Fórum norður sí­ðasta föstudag í­ blí­ðskaparveðri og náðum að vera á undan vindinum:) Keyrðum aftur suður á jóladag þar sem ég þurfti að mæta í­ vinnu annan í­ jólum. Þrátt fyrir stutt stopp fyrir norðan náðum við að afreka alveg helling eins og…

 • Heimsækja Jónu og Emil, Inga kom þangað lí­ka svo við hittum hana lí­ka.
 • Heimsækja Önnu og Palla, Margrét kom þangað lí­ka.
 • Lí­ta aðeins við hjá Agli og Ellý.
 • Heimsækja Siggu og Dóra
 • Heimsækja ömmu og afa Hrafnkels.
 • Heimsækja Hrefnu.
 • Fara í­ kirkjugarðinn á Dalví­k og fara með blóm og kerti á leiðið hennar mömmu.
 • Koma við heima á Dalví­k.
 • Kí­kja í­ nokkrar búðir á Akureyri.
 • Fara í­ miðnæturmessu í­ Glerárkirkju og hittum þar Snjólaugu, Steina, Pétur og Alla.
 • Eiga ánægjuleg jól með foreldrum og bræðrum Hrafnkels.

Við fengum alveg helling að gjöfum og viljum við auðvitað þakka kærlega fyrir okkur. Það sem var í­ pökkunum í­ ár var…

 • Frystiskápur
 • 19″ flattölvuskjár
 • Heimasí­mi
 • Verkfærasett með 91 hlut þar á meðal hleðsluborvél
 • 2 skálar
 • Eyrnalokkar og hálsmen
 • Sósukanna
 • 2 svuntur
 • Glerjólatré
 • Hjarta með ljósum til að hengja upp
 • Gullmolar
 • Bakki með 2 kertum og skrautsteinum
 • Matreiðslubók Nönnu
 • Bókin til hamingju með heimilið
 • 2 Laxness bækur í­ safnið
 • Bókin Lykilorð 2007
 • 2 málmstjörnur til að hengja upp
 • Ilmkerti
 • þvottapoki
 • Sturtusápa
 • Ilmkúlur
 • Bókin Draumalandið
 • North face úlpa
 • Ozon vind og vatnsheldur golfjakka
 • náttbuxur
 •  Fossil úr
 • Konfektkassi
 • 10.000 kr gjafabréf í­ útilí­f
 • Kassi með fullt af jólakúlum og jólaskrauti.
 • Sætur lí­till skraut engill.
 • Svört támjóstí­gvél
 • Heildsala gaf mér ilmvatn
 • Heildsala gaf mér sokkabuxur  
 • Framundan eru svo áramótin með áframhaldandi áti og skemmtilegheitum og verðum við í­ Reykjaví­k þessi áramótin.

Sponduhittingur er svo planaður hjá okkur 2. janúar. Hrönn og Kristí­n Erla eru þær einu sem hafa látið vita að þær koma. Við vonum auðvitað að allir komi, það gerist allt of sjaldan.

 

 

Loksins

Jæja langt um liðið.

 • Við erum flutt í­ Seljahverfið og lí­kar okkur það vel.
 • Við erum loksins búin að skrá okkur í­ sambúð
 • Netið bara var að koma í­ lag og getum við núna verið á netinu í­ báðum tölvunum í­ einu;)
 • Erum komin með nýtt heimasí­manúmer. Þeir sem vilja vita verða að hafa samband við okkur. 
 • Erum búin að fara á jólahlaðborð með vinnunni minni, geggjaður matur:)
 • Erum búin að vinna MIKIí.
 • Hrafnkell er búinn að fara norður að spila á tónleikum og taka upp tvö lög.
 • Við erum búin að gera laufabrauð með fjölskyldunni.
 • Ég er búin að baka fullt af sörum.
 • Jólasveinarnir eru búnir að vera mjög góðir við okkur þetta árið og hafa þeir alltaf laumað einhverju í­ skóna hjá okkur. Meira segja hafa þeir sett skóna okkar út í­ glugga ef þess hefur þurft. Já þetta eru góðir karlar:)
 • Núna eru jólin að ganga í­ garð og allar lí­kur á því­ að við förum norður þessi jólin. Keyrum sennilega á föstudagsmorgun og komum aftur suður á jóladag. Ætlum að vera í­ Reykjaví­k um áramótin.

Ps.. Ég er ekki orðin tvöföld afasystir en ísta er skrifuð inn í­ dag svo þetta er voða spennandi. Læt vita þegar eitthvað gerist þar:)