Gleðilegan október

Ég vill byrja á því­ að óska öllum þjóðfræði börnum sem hafa fæðst að undanförnu til hamingju með komuna 🙂

Annars er bara fí­nt að frétta af mér. Var að borða gott læri í­ boði móður minnar. Lí­fið er alltaf gott eftir góðan mat. Ég fór á smá tjútt á föstudaginn með Helgu Jónu og skemmti mér bara helví­ti vel. Kvöldið var alls ekki planað sem tjútt. Ég sat heima hjá Kollu og át pizzu og spilaði sí­ðar Catan og hafði hugsað mér að fara að sofa eftir það en þá kom Helga eins og stromsveipur og dró mig út á lí­fið. Hittum aðeins Kristí­nu lí­ka, það var ekki fyrir mikilli gleði fyrir að fara á þeim bænum. Ég vona að hún hafi nú fundið gleðina.

Mest spennandi fréttir sem ég hef eru þær að ég er að fara til Kúbu. vúhú… Um áramótin í­ 8 daga með þeim ágætu ferðafélögum Hlyni, mömmu og í–nnu Rán. Ég geri mikla ráð fyrir að ferðin verði sú elskulegasta.

Ég er lí­ka orðin SOS foreldri. Stelpan „mí­n“ heitir Ester og er sex ára gamall Afrí­kubúi. Ekki amalegt það….

Annars er ég bara búin að vera að vinna.

Afrekaði það að fara til Kef. um daginn en gerði lí­tið annað en að horfa á A.N.T.M og skoða Kúbuferðir 🙂 Og það er bara aldrei að vita nema að Sigrún vinkona verði bara lí­ka um borð í­ þeirri vél…

Langaði að fara á ostadagana í­ Vetrargarðinum í­ Smáralind en fattaði það náttúrlega þegar ég var ekki í­ aðstöðu til að fara. Bömmer!

Ég er að fara til Kúbu, ligga, ligga lá….