Þorrablót

Það var mjög skemmtilegt þorrablót í­ hjá þjóðfræðinni á föstudaginn. Fór í­ bæinn en skemmti mér ekki voða vel, man ekki hvenær ég skemmti mér seinast vel niðrí­ bæ…. Það má alveg einhver taka það að sér að skemmta mér á djamminu 🙂
Annars fór helgin mikið í­ það að gera ekki neitt en ég afrekaði það þó að fara til Keflaví­kur í­ smá boð hjá henni Sollu sem var að versla sér eitt stykki fiskbúð og ef hún væri ekki staðsett í­ Keflaví­k þá yrði ég pottþétt fastakúnni 🙂
Ég var í­ Keflaví­k laugardagsnóttina, ætlaði að gerast félagslynd en aldur og fyrri störf (og þá á ég við föstudagskvöldið) gerðu það að verkum að ég gat mig hvergi hreyft.
Ég fór svo í­ afmælisteiti á sunnudaginn sem breyttist í­ fund og borðaði meðal annars kleinuskrí­msli þar sem voru mjög góð 🙂

Þetta er helgin mí­n í­ hnotskurn…