Réttindi rafbókalesandans

Eiríkur bendir á grein eftir Cory Doctorow um illsku afritunarvarna. Það sem sjokkerar mest í þeirri grein er að Apple neitar að selja bækur hans nema með afritunarvörn. Amazon kemur ekki heldur vel út þarna.

En þetta minnti mig á nokkuð sem ég rakst á en vísaði aldrei á en það er réttindaskrá rafbókalesandans sem var sett fram af svartklædda bókasafnsfræðingnum:

  • the right to use eBooks under guidelines that favor access over proprietary limitations
  • the right to access eBooks on any technological platform, including the hardware and software the user chooses
  • the right to annotate, quote passages, print, and share eBook content within the spirit of fair use and copyright
  • the right of the first-sale doctrine extended to digital content, allowing the eBook owner the right to retain, archive, share, and re-sell purchased eBooks

Þetta er mjög hógvær krafa að mínu mati en um leið er þetta allt eitthvað sem er stoppað af afritunarvörnum.