Vídeóspólan, Harmageddon og Flæðiskerið

Ég er þá búinn að fara í tvö viðtöl á jafnmörgum dögum. Í gær fór ég til Frosta og Mána í Harmageddon og í dag fór ég í Útvarp Sögu á Flæðiskerið. Söfnunin er komin í 30% og klárast á morgun. Þetta verður æsispennandi lokasprettur.

Comments are closed.