# group

Mér var bent á það í­ dag að öll fí­nu og flottu fyrirtækin í­ upplýsingatækniiðnaðinum enda á „Group“. Það er ví­st voðalega hallærislegt að vera ekki e-ð „group“.

Þar sem ég er blogglistamaðurinn # (SHIFT-3), þá hlýtur sú spurning að vakna hvort ég ætti ekki að breyta nafninu mí­nu í­ # Group. Amk. gæti ég notað þá útgáfu við hátí­ðlegri tækifæri…

No Responses to “# group”

 1. Kári P. Ólafsson skrifar:

  Það eru ekki bara fyrirtæki í­ upplýsingaiðnaðinum sem enda á Group.

  K.

 2. Kári P. Ólafsson skrifar:

  Það eru ekki bara fyrirtæki í­ upplýsingatækniiðnaðinum sem enda á Group.

 3. S. Wonder skrifar:

  Það skal nú lí­ka tekið fram að Sjiftþremur var bent á að Group-möguleikinn væri sérstaklega spennandi með tilliti til væntanlegrar fjölgunar í­ fjölskyldunni úr tveimur í­ þrjú. Þar af leiddi: # Group.

  -s