Með grátt í vöngum

Það kemur sú stund í­ lí­fi hvers manns að hann verður að viðurkenna að hann er farinn að grána allverulega í­ vöngum.

Á mí­nu tilviki er það lí­klega birtingin á þessari mynd, með fyrsta Smugu-pistlinum mí­num

2 Responses to “Með grátt í vöngum”

  1. Geir skrifar:

    nokkuð góður pistill. og frekar sammála þér með alvarleikan.

  2. Henrý skrifar:

    Ertu þá farinn að fá áhuga á tónlist Geirmundar Valtýssonar?