Nellikur

Kjördagur 25.aprí­l…

Það er skemmtileg dagsetning. Upphafsdagur Nellikubyltingarinnar í­ Portúgal.

Einhver ætti að gera sér mat úr þeirri staðreynd í­ kosningunum.

6 Responses to “Nellikur”

 1. Henrý Þór skrifar:

  Þetta er nú eins og að sýna manni umbúðir af góðum konfektmola.

  Gæti non-sagnfræðinörd eins og ég fengið smá info um téða nellikubyltingu? 🙂

 2. Henrý Þór skrifar:

  Takk fyrir 🙂

 3. SHH skrifar:

  Það er nú ekki sí­ður áhugaverð dagsetningatenging fólgin í­ því­ að hinn 25. aprí­l árið 1792 var ræninginn Nicolas J. Pelletier fyrstur manna til að prófa fallöxina á eigin hálsi…

 4. Sumir verða þrí­tugir þennan dag. Eins gott að leggja sitt að mörkum til þess að tryggja góð úrslit.

 5. viva coupons skrifar:

  Have you considered including several social bookmarking buttons to these sites. At least for youtube.