Utandeildin bíður

Andskotinn!

Luton missti niður heimaleik gegn Bury í­ 1:2 tap. Sénsunum er farið að fækka allverulega.

Reyndar töpuðu Chester, Barnet og Grimsby öll sí­num leikjum – og Bournemouth gerði bara jafntefli, en það er til lí­tils meðan við vinnum ekki leik. Fokk!

# # # # # # # # # # # # #

Sá auglýsingu fyrir leik Chelsea og Liverpool. Þar sést Robbie Williams alvarlegur á svip í­ Chelsea-gallanum.

Melurinn! Hann sem var frægasti stuðningsmaður Port Vale. Hvaða labbakútur skiptir sisvona um lið?

2 Responses to “Utandeildin bíður”

  1. Andrés Kristjánsson skrifar:

    Ég held að fallið hafi átt sér stað þegar hann óskaði Stoke City góðs gengis í­ úrvalsdeildinni. En hann er hrifinn af bláu, who can blame him.

  2. magnús skrifar:

    ertu alveg klár á því­ að þetta hafi bara ekki verið Joe Cole, þeir eru nú skuggalega lí­kir í­ lí­kamsburðum. Einhvern tí­mann sýndu RÚV frá góðgerðaleik á Bretlandi í­ Helgarsportinu og ég er ekki frá því­ að Dolli hafi talað um að Joe Cole hefði skorað þegar Robbie gerði það.