Daily Archives: 2. júní, 2003

Nýtæki: 0

Nýtæki er nýtt orð sem ég hef fundið upp yfir það að finna upp ný orðatiltæki, en það er einmitt nýr liður á þessu bloggi. Hér munu birtast mörg nýtæki og hvet ég alla til að brúka þau. Ég veit að ég mun gera það óspart. (1) „Að renna frá mergi til matar“, bein skírskotun […]

111532748106963408 0

Þá er kominn tími á að fara í vinnuna … … sem ég hata … … svo óendanlega mikið … … satan

Corvus Nocturnus / The Nocturnal Raven: 0

Hér hef ég setið í alla nótt, algjörlega iðjulaus, við það að reyna að finna mér eitthvað að gera. Þetta er örugglega einhver sú mesta tímasóun er ég hefi nokkru sinni staðið í. Ég er nú þegar búinn að hafna þeim hugmyndum mínum um að kannski væri sniðugt að: * Lesa Njálu * Lesa H.P.Lovecraft […]

111532738064346498 0

Þessi er góður. Þessi er betri.

Saga The Cure 0

Ég held ég hafi aldrei heyrt stormasamari sögu hljómsveitar. Endilega kíkið á part eitt og svo part tvö. Þetta er mjög áhugaverð lesning fyrir alla ykkur Cure aðdáendur (held ég þekki samt bara einn annan). Takið svo einnig eftir hinni heldur latneskari umgjörð er síðan mín hefur „undirgengið“.