Skemmtileg rökfræði sem hér er beitt. Í vinnunni vildi hann jafnvel meina að það væri ekki einu sinni fullkomnlega óhætt að lesa bókina jafnvel þegar John Lennon er nú þegar myrtur. Ef ég væri höfuðlagsfræðingur (nú fær hann flog) gæti ég kannski útskýrt hugarfar hans þeim mun betur. En ómenntaður er ég í þeim fræðunum […]
Categories: Uncategorized
- Published:
- 9. júlí, 2003 – 22:56
- Author:
- By Arngrímur Vídalín
Já, það kom mér nokkuð í opna skjöldu hver vann, en það var enginn annar en hann Oddur Sigurjónsson vinnufélagi minn til nokkurra ára. Fyrir þá sem efast (ég veit um einn) færði hann fullnægjandi sönnur fyrir máli sínu. Eftir frekari athugun á kröfu Odds hefi ég lýst hana réttlætanlega og hlýtur hann því verðlaunin. […]
Categories: Uncategorized
- Published:
- 9. júlí, 2003 – 17:13
- Author:
- By Arngrímur Vídalín