Daily Archives: 31. júlí, 2003

Bankar og fólkið sem í þeim vinnur 0

Bankar og þeirra vinnubrögð eru merkileg fyrirbæri. Ég lenti í honum kröppum í dag þegar ég hugðist sækja nýja debetkortið mitt í bankann, en það átti að endurnýja sig sjálft því hið gamla var útrunnið. Nema hvað? Ég fer í bankann og mér er tilkynnt það að kortið hafi ekki endurnýjast vegna þess að það […]