Daily Archives: 4. ágúst, 2003

Fyrirferðarspenna 0

Ég get ekki sofnað af eftirvæntingu svo ég sit hér við tölvuna hlustandi á snillinginn hann Nick Cave. Morgundagurinn er allur planaður. Ég mæti, innrita mig, fer í fríhöfnina, kaupi farsíma, fer á flugvallarbarinn fram að flugtíma, sest í vélina, fer á loft og fæ mér í glas á leiðinni. Ekkert þori ég að fullyrða […]