Daily Archives: 28. ágúst, 2003

Snilld 0

En er Þórir sá að þeir Óspakur gengu til hvalsins hét hann á menn að þeir skyldu eigi láta rænast. Hljópu þeir þá til öðrum megin. Gengu þeir þá frá hinum óskorna hvalnum og varð Þórir skjótastur. Sneri þegar Óspakur honum í móti og laust hann með öxarhamri. Kom höggið við eyrað og féll hann […]

Persónunjósnir 0

Í bananagreininni félagsfræði vorum við spurð „siðferðislegrar spurningar“. Spurningin snerist um það hvort það væri allt í lagi fyrir félagsfræðinga að njósna um fólk til að fá sem bestar upplýsingar. Er þá verið að meina hegðunaratferlisrannsókn á fólki, þ.e. hvernig fólk hegðar sér og hvort það fylgi einhverju mynstri. Svarið við spurningunni er einfalt. Nei, […]