Daily Archives: 22. september, 2003

Dóp 0

Djöfulsins dóp er þetta sýklalyf sem ég er á. Ég mætti í skólann í morgun eftir að hafa étið eina töflu af þessu og ég gat varla borið skólatöskuna mína, hvað þá einbeitt mér í tímum. Þetta er það næsta við vímuefni.

Popp-tíví 0

Mér varð litið á Pepsi listann á Popp-tíví í gærkvöldi og þar sá ég myndband við eitt það lélegasta lag sem ég hef nokkru sinni heyrt, en það er lagið Right Thurr með gaur sem kallar sig Chingy. Hvað er svo málið með þetta Carmageddonmyndband hjá Iron Maiden? Eru þeir algjörlega búnir að skíta á […]