Daily Archives: 17. maí, 2004

Fyndið 0

Ég er að velta því fyrir mér hvort það væri ekki skemmtilegr ef ég tæki upp á því þegar ég kommenta á bloggsíðum að segja eitthvað sem kemur málinu ekkert við, t.d. ef einhver skrifaði um líkþornið sitt myndi ég segja: „Já, Wagner hefur mér löngum þótt skemmtilegt tónskáld“. Eða ef einhver skrifaði um gyllinæðina […]

Landspítalinn Fossvogi 0

Þá er fyrsta vinnudeginum á spítalanum þetta sumarið lokið. Þursinn hann Tryggvi er ennþá að vinna þarna og sömuleiðis himpigimpið hann Baldur. Sá fyrrnefndi, svo ég nefni fyrsta skandal sumarsins, varð mús einni að aldurtila um nónbil. Vildi það þannig til að hann sté fæti sínum niður á greyið án þess að gæta að hvert […]