Daily Archives: 4. júlí, 2004

108897850353625067 0

Eitt sinn sagði mér bloggfróður maður, sem nam blogg við Skopjeháskóla í Makedóníu, að bloggari sem gæti skotið á lesendur sína væri fullkomið dæmi um blogg með tryggan lesendahóp. Það hlýtur að gera mitt blogg að fullkomnu dæmi um blogg með ótryggan lesendahóp. Ekki að mér sé ekki sama, því eins og áður hefur verið […]

108897791732802153 0

Gaman þótti mér í leiknum áðan, þegar þessi maður kom hlaupandi inn á völlinn. Ekki hefði ég þó hlaupið í netið í hans sporum. Í beinu framhaldi sást svo kennslubókardæmi um Police brutality með viðeigandi spörkum og hártogi. Það er vel hægt að skemmta sér yfir svona sjónvarpsefni.

108897759468352926 0

Ekki man ég til þess að atkvæðisréttur minn hafi verið tekinn af mér áður. Þannig er þá lýðræði lýðræðissinnanna.