Daily Archives: 23. nóvember, 2004

Björn Bjarna og kommúnisminn 0

„Ég sagði frá því í síðasta pistli, að ég hefði heimsótt kommúnistasafn í Prag. Þar voru sýnd áróðursplaköt gegn Bandaríkjunum og þegar þau eru skoðuð kemur í ljós, að í þeim er einmitt sami tónn og í þessum leiðara Jónasar Kristjánssonar. Þegar ég starfaði sem blaðamaður á Morgunblaðinu fengum við daglega sendingu úr sovéska sendiráðinu […]

110124655789660887 0

Sá frómi língvist, Saxithorisfilius, hefir fyrstur manna gagnrýnt þá málleysu er birst hefur í „latínu“ athugasemdakerfis Bloggsins um veginn. Hefi ég vitað af þeim sjálfskapaða skandal um nokkra hríð, en ekkert aðhafst. En nú er sá ljótleiki endanlega leiðréttur. Fyrr í dag barst mér purpuralitt bréf í pósti, og ályktaði ég undir eins, að þar […]

110123057171099380 0

Ég fékk skyndilega löngun til að skrifa bókina Um ánauð viljans – sálfræðirit með móral í garð þeirra sem trúa á frjálsan vilja. Svo mundi ég eftir Marteini Lúther. Helvítið hafi hann fyrir að ræna svona góðum titli.

Meiri eldur 0

Hér er ekki hugsandi fyrir sírenuvæli og bílaumferð. Já, rétt til getið: Lögreglan beinir allri bílaumferð niður Laugarnesveginn.