Sovét, skipbrot og skipbrot Sovét

Þeir ákváðu vöruverð, hvað skyldi framleitt, hversu mikið o.s.frv.“ Var engin verðbólga í Sovétríkjunum? Það er ekki skrýtið að hlutirnir hafi farist fyrir, fyrst ráðamenn hunsuðu lögmál hagfræðinnar.

Árið 1936 sökk franska rannsóknarskipið „Pourquoi pas?“ með manni og mús. Þetta er ótrúlega fyndin nafngift, verð ég að segja. Íslensk skip heita öll Jómfríður eða Sæbjörg eða eitthvað álíka.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *