Daily Archives: 14. desember, 2004

Framtíðarflámælið 0

Hið svokallaða „e-hljóðvarp“ Alla er í raun og veru flámæli, þ.e. i og hinu hljóðfræðilega sambærilega y er skipt út fyrir e í framburði. Dæmin sem hann tekur eru svo skýr dæmi um hið sk. Framtíðarflámæli, en faðir þess er Jóhann Alfreð Kristinsson, ef mér skjátlast ekki. Framtíðarflámælið einkennist ekki aðeins af hefðbundnum framburðarbreytingum á […]

Einkunnaspá VI: Hagfræði 0

Já, þetta gekk bara ágætlega. Ég veit þó ekki hvort ég ætti að vera að spá eitthvað sérstaklega fyrir um einkunnina. Hún gæti verið á bilinu 6 og upp úr. Nema mér skjöplist stórkostlega á áður óþekktum mælikvarða.

110298952795698390 0

Andskotinn! Var það þess vegna sem þeir dældu út þessum ópraktísku 2000 króna seðlum árið 1995: Til að ýta okkur upp úr samdrættinum?