Daily Archives: 16. desember, 2004

Hobbitinn 0

Ég kláraði Manngerðirnar í gær og skemmti mér hið besta. Svo las ég ársgamla ritgerð eftir sjálfan mig, Samanburður á norrænni goðafræði og Hringadróttinssögu. Mér finnst hún ekki góð lengur. Orðin samantíningur og kraðak lýsa henni ágætlega. Það er því meiri þörf á Hobbitaritgerð en ég í fyrstu hugði, þ.e. fyrir sjálfan mig. Ég get […]

110321743848959216 0

Ég gerði mér ferð niður í bæ að skoða jakkaföt sem á að gefa mér. Það ótrúlega gerðist í mátunarklefanum að buxurnur voru of þröngar – í fyrsta skipti á ævinni sem það kemur fyrir mig, manninn sem fitnar aldrei. Ég skrapp líka í Ecco að skoða skó. Þeir eru víst hættir að framleiða uppáhaldsskóna […]

110321130304090849 0

Þetta er algjör viðbjóður! Ég ætla að hafa um þetta fá orð. Bendi á orð Óla Gneista og greinina hans Sverris. Ég er fjúríus.

Hákarlar og Svarthöfði 0

Ég veit að þetta er ekki huggulegt en ég gat einhvern veginn ekki varist brosi þegar ég las þetta. Ég get verið alveg viðbjóðslega vondur stundum. Talandi um illsku þá sá ég trailerinn fyrir Episode III í gærkvöldi. Ég held að fátt hafi valdið mér þvílíkri gæsahúð áður. Nema auðvitað trailerinn fyrir Hringadróttin. Það eina […]