Daily Archives: 8. janúar, 2005

Stjórnmál 0

Fólk sem segist ekki hafa áhuga á stjórnmálum gæti allt eins talað við mig á arabísku. Ég skil það hvort eð er ekki. Stjórnmál hljóta að vera það mikilvægasta sem til er og því er mikilvægt að allir hafa skoðun á þeim og geti rökrætt þau. Eins og ég sé það þá hefur fólk sem […]

Spurning dagsins 0

Er til eitthvað hallærislegra en inngangsmyndskeiðið (svo ekki sé minnst á þemalagið) að Kastljósinu?

110521571183617620 0

Davíð Oddsson setur ekki samasemmerki milli stuðnings við stríð og þátttöku í stríði. Það geri ég hinsvegar og ég skammast mín fyrir að mín þjóð listuð með stuðningsaðilum fjöldamorða Bandaríkjahers.