Athæfi Haralds bretaprins (frh.)

Alli bendir mjög svo réttilega á að líklegast hefði ekkert verið sagt ef Haraldr konungsson hefði mætt á ballið uppáklæddur sem andskotinn. Það þarf ekki einu sinni afleiðingu til að benda á hina augljósu þversögn.
Hin mesta firring mannsins er þegar verkamaðurinn gefur yfirstéttinni sjálfur vald til þess að arðræna sig. Dæmi um þetta eru tónlistarmenn og Stef. Þið getið bætt þessu aftast í Kommúnistaávörpin ykkar ef þið viljið.