Daily Archives: 10. mars, 2005

Ljóðelska 0

Það má svekkja sig á því að þurfa að lesa ógrynnin öll af blaðsíðum fyrir bókmenntasögupróf morgundagsins og vera fyrst byrjaður núna. Já, það má. Ég er hins vegar ekki þekktur fyrir að barma mér yfir slíku smáræði, a.m.k. ekki lengur. Ég læri ágætlega á næturna. Þá sem ég líka kvæði. Önnur tilvitnun dagsins: Nátt-tjöldin […]

Metnaðarmál 0

Lög SMS, grein 9.1: „Listafélag skal skipuleggja og halda uppi listrænum hugsjónum meðlima SMS“. Mér finnst eiginlega fyndið að við vorum ekki kosin, í ljósi þessa. Annars dauðlangar mig að verða skólaráðsfulltrúi. Nei, ég krefst þess að verða skólaráðsfulltrúi. Þarf bara að bíða eftir embættistöku nýs miðhóps. Ef Þorkell svo endurlífgar Málfundarfélagið eins og hann […]