Daily Archives: 4. maí, 2005

Hinn siðlausi sölumaður 0

Í dag byrjaði ég í starfsþjálfun. Ég get ekki annað sagt en að mér líki starfið vel, mun betur en mér líkaði kassinn. Vér sem fegrum starfsheiti vor í CV-um vorum unum betur við að vera „sölumenn“ en „gjaldkerar“. Núna get ég líka selt sálu mína mónópólýinu og gerst algjörlega siðlaus, eins og sölumönnum ber […]