Daily Archives: 10. maí, 2005

Flyðran sú arna 0

Meðferð Gísla Marteins á viðmælendum sínum mætti líkja við kynferðislega misnotkun. Það væri ánægjulegt ef einhver gestur Gísla Marteins gjaldaði honum líku líkt. Sjáið þið þetta ekki fyrir ykkur? Gestur: [segir lélegan brandara] Gísli Marteinn: Fliss fliss fliss! Gestur: Gísli, nú ert þú besta og mesta rassasleikja Íslands … Gísli Marteinn: [hissa] Ha, nei nei. […]

Kaffimeistarinn 0

Ég fór hamförum inni á kaffistofu í dag. Þannig er mál með vexti að ég drekk kaffi, eins og allir góðir menn, þ.e. nema þeir slæmu, m.ö.o. frakkar og nútímalistamenn. Í þeim tilgangi að svala fíkn minni í þann svarta líknarvökva seildist ég í bolla uppi á hillu og nálgaðist kaffikönnuna, með bjarta von í […]

Lífsspekipróf 0

Jæa, netpróf sem ég fann hjá Vésteini. Ég er kannski ekki sammála því að ég sé spírítískur, en ég hugsa vissulega út fyrir hinn „efnislega ramma“. Margt er til í þessum heimi sem ekki er úr efni, t.d. sjálf hugsunin. Svo þarf ég að gera upp við mig hvort það er Dalai Lama eða Stephan […]

Hreintungustefna 0

Ég verð að játa að mér finnst fyndið þegar menn advókera íslenska hreintungustefnu á ensku.